Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í stjórn foreldrafélagsins skulu sitja að lágmarki sjö fulltrúar foreldra/forráðamanna. Þeir eru kosnir á aðalfundi í maí, ýmist til eins eða tveggja ára. Stjórnin fundar að jafnaði einu sinni í mánuði, áætlaða fundartíma má sjá undir liðnum starfsáætlun.

Stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla skólaárið 2018-2019
Konrad Olavsson, formaður
Björn Kristjánsson, gjaldkeri
Sigríður Sigurjónsdóttir, ritari
Íris Guðjónsdóttir
Íris Kristína Óttarsdóttir
Kristín Ingibjörg Tómasdóttir
Gunnur Líf Gunnarsdóttir
Hildur Edda Grétarsdóttir
Nanna Gunnlaugsdóttir

Hægt er að senda tölvupóst á netfangið foreldrafelag.hofsstadaskola@gmail.com til að hafa samband við stjórn foreldrafélagsins.

 

 

 

 


 

English
Hafðu samband