Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5 á dag

01.12.2011
5 á dag

Nú þegar jólahátíðin gengur í garð er ekki úr vegi á minna á þá góðu og gildu reglu: 5 á dag. Nemendur í 3. bekk bjuggu til grænmetisbát í heimilisfræðinni hjá henni Áslaugu og borðuðu í lok tímans. Rætt var um mikilvægi þess að muna að borða 5 skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. Það er gott mótvægi við kökurnar og sætindin sem eru í boði í desember.

Skoða myndir

Til baka
English
Hafðu samband