Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundur í heimsókn

07.12.2011
Rithöfundur í heimsóknHendrikka Waage heimsótti bókasafn Hofsstaðaskóla þann 24. nóvember. Hún hitti nemendur í 2. og 3. bekk og las fyrir þá úr bók sinni Rikka og töfrahringurinn í Japan. Bókin fjallar um Rikku sem á töfrahring og með hans hjálp ferðast hún um Japan og lærir um menningu landsins, fallega staði og sögu þeirra.
Til baka
English
Hafðu samband