Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólamatur og rauður dagur

15.12.2011
Jólamatur og rauður dagur

Föstudaginn 16. desember er rauður dagur. Þá eru allir hvattir til að mæta í rauðu eða með eitthvað rautt. Í mötuneytinu verður boðið upp á gómsætan jólamat fyrir alla, bæði nemendur og starfsfólk en saman munum við eiga notalega stund í salnum, njóta góðs matar í jólalegu umhverfi.

Til baka
English
Hafðu samband