Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norræna skólahlaupið

11.09.2017
Norræna skólahlaupiðFöstudaginn 8. september tóku allir nemendur skólans þátt í Norræna skólahlaupinu. Yngri nemendur hlupu um morguninn en eldri í lok skóladags. Nemendur hlupu allt frá 2,5 km. upp í 10 km. Með þátttöku í skólahlaupinu er fyrst og fremst lögð áhersla á holla hreyfingu og að allir taki þátt. Skoða má myndir frá viðburðinum á myndasíðu skólans
Til baka
English
Hafðu samband