Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Göngum í skólann

22.09.2017
Göngum í skólannDagana 28. september – 4. október eru allir nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. Miðvikudaginn 4. október er alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn og þá er fyrirhugað að byrja daginn á skópartý sem felst í því að raða skóm útfrá skólanum. Allir nemendur eru hvattir til að leggja verkefninu lið með því að taka þátt í að ganga/hjóla í skólann og leggja til gamla skó í skópartýið (skórnir verða svo gefnir í hjálparstarf).
Meira um verkefnið á http://www.gongumiskolann.is/
Til baka
English
Hafðu samband