Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslufundur fyrir foreldra

14.05.2018
Fræðslufundur fyrir foreldra Vináttufærni, hagir og líðan. Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ.  Þriðjudaginn 15. maí kl. 20.00 í Sjálandsskóla. Fundurinn er á vegum Grunnstoða, samstarfsvettvangs foreldrafélaga og skólaráða í Garðabæ. 
Til baka
English
Hafðu samband