Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit vorið 2019

04.06.2019
Skólaslit vorið 2019

Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla föstudaginn 7. júní. Nemendur mæta í sal nema 4. bekkur sem mætir beint í bekkjarstofur. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með. Allir eru hvattir til þess að koma gangandi eða nota bílastæði við FG.

Kl. 8.30                 1. bekkur
Kl. 9.00                 3. bekkur A
Kl. 9.30                 3. bekkur B
Kl. 10.00               5. bekkur
Kl. 10.30               4. bekkur
Kl. 11.00               6. bekkur
Kl. 12.00               2. bekkur
Kl. 12.30               7. bekkur

Starfsfólk og stjórnendur þakka ánægjulegt samstarf í vetur og óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. 

Til baka
English
Hafðu samband