Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTARDAGUR

05.06.2019
ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTARDAGUR

Fimmtudaginn 6. júní verður íþróttadagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur mæta í umsjónarstofu kl. 8:30 þar sem umsjónarkennari fer yfir skipulag dagsins.
Eftir það faranemendur á íþróttastöðvar í skólanum en 7. bekkur fer í fimleikasalinn í Ásgarði. 
Gott er að nemendur mæti í þægilegum fatnaði og strigaskóm með morgunnesti.
Allir fá grillaðar pylsur í hádeginu og skóladegi lýkur kl. 13:30.
Þau börn sem skráð eru í Regnbogann fara þangað að skóla loknum.

Til baka
English
Hafðu samband