Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarleyfi

13.06.2019
Sumarleyfi

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 – 15.00 fram til 21. júní. Lokað verður vegna sumarleyfa frá 24. júní til 2. ágúst.
Erindi má senda á
hskoli@hofsstadaskoli.is.

Stjórnendur og starfsfólk skólans sendir nemendum bestu kveðjur og óskir um ánægjulegt sumarleyfi.

Skólasetning á nýju skólaári verður föstudaginn 23. ágúst. Skóladagatal 2019-2020 er að finna hér á síðunni hægra megin og undir flipanum: Skólinn – skóladagatal.

Til baka
English
Hafðu samband