Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ólympíuhlaup ÍSÍ

22.10.2019
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Föstudaginn 5. október tóku nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Allir nemendur fóru hlaupandi eða gangandi a.m.k. einn hring ca. 2,5 km. Nemendur hlupu samtals 1521 km, að meðaltali 2,81 km á nemanda. Nemendur í 5. BÁS hlupu mest, að meðaltali 3,4 km. Með þátttöku í skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.

Skoða myndir frá hlaupinu á myndasíðu Hofsstaðaskóla


 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband