Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning 24. ágúst

17.08.2020
Skólasetning 24. ágúst

Hofsstaðaskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst og hefst kennsla þriðjudaginn 25. ágúst. Skólasetning tekur um klukkustund. Vegna sóttvarna og fjarlægðartakmarkana geta foreldrar ekki komið með börnum sínum á skólasetningu. Nemendur mæta á eftirfarandi tímum: 

kl. 9.00               2. bekkur Salur

kl. 9.45                3. bekkur  Salur

kl. 10.30              4. bekkur Salur

kl. 11.15               5. bekkur Salur

kl. 12.00             6. bekkur Bekkjarstofur

kl. 12.30              7. bekkur Bekkjarstofur

Nemendur í 1. bekk og foreldrar/forráðamenn fá sent fundarboð í tölvupósti um að koma og hitta umsjónarkennara .

Námsgögn eru afhent í skólanum og eru gjaldfrjáls.
Skráning í hádegismat er á www.skolamatur.is frá og með 24. ágúst.

Ef nemendur nýta frístundaheimilið Regnbogann þarf að skrá þau sem allra fyrst. 

Til baka
English
Hafðu samband