Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kardimommubærinn á sviði Hofsstaðaskóla

18.02.2021
Kardimommubærinn á sviði Hofsstaðaskóla

Hópur nemenda úr 3. bekk hefur síðan í haust komið saman til að æfa og undirbúa sýningu á leikverkinu Kardimommubærinn.  Það var því afar kærkomið þegar hópurinn steig á svið og flutti verkið því lítið hefur verið um viðburði og sýningar sökum takmarkanna. Þó áhorfendahópurinn hafi ekki verið stór þá var vel fagnað í lok sýningar. Við vonum svo sannanlega að nú horfum við fram á bjartari tíma með leik, söng og gleði.

Hér má sjá örstutt brot úr sýningunni

 

 


 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband