Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

PMTO hópmeðferð

24.09.2021
PMTO hópmeðferð

PMTO hópmeðferð (PTC)fyrir foreldra barna með samskipta og hegðunarerfiðleika verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30 – 18:00 í alls 10 skipti haustið 2021.

Námskeiðið hefst 6.október og lýkur 8. desember 2021.

Sjá nánar hér 
Til baka
English
Hafðu samband