Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.02.2011

Samvinna skóla og leikskóla

Samvinna skóla og leikskóla
Góð samvinna hefur alltaf verið með skólanum og leikskólunum í nágrenninu. Nemendur af leikskólunum hafa heimsótt skólann og nemendur í 1. bekk hafa farið í heimsóknir á leikskólana. Í upphafi árs komu nemendur af Hæðarbóli í heimsókn og tóku þátt í...
Nánar
14.02.2011

Stoltir nemendur í 2. bekk

Stoltir nemendur í 2. bekk
Flottur hópur nemenda í 2. bekk hefur í textílmennt verið að sauma karla úr filtefni. Hver og einn nemandi hefur valið lit á karlinn sinn, klippt út hendur og fætur og saumað. Karlarnir sem orðið hafa til eru skemmtilega ólíkir en allir jafn...
Nánar
14.02.2011

Heimsókn í MS

Heimsókn í MS
Nemendum úr 3. bekk Hofsstaðaskóla var boðið í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Hópurinn fór með strætisvagni og var mjög vel tekið á móti þeim á áfangastað. Margt var gert til fróðleiks og skemmtunar í Mjólkursamsölunni. Skoðaður var stærsti...
Nánar
12.02.2011

Súrmatur og hákarl

Súrmatur og hákarl
Það er alltaf líf og fjör í heimilisfræði þegar líður að Þorrablóti 6.bekkinga. Eins og venjulega þá sér heimilisfræði-hópurinn um að skera niður allan súrmatinn og einnig það sem ósúrt er. Krökkunum finnst þetta bæði áhugavert en um leið svolítið...
Nánar
11.02.2011

Skólahald með eðlilegum hætti

Skólahald fór af stað með venjubundnum hætti í morgun, föstudaginn 11. febrúar. Nokkuð hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og voru foreldrar hvattir til að fylgjast með veðri og veðurspám og haga sér í samræmi við aðstæður. Kennt verður samkvæmt...
Nánar
10.02.2011

Vegna óveðurs

Vegna óveðurs
Veðurstofan varar við stormi í fyrramálið föstudaginn 11. febrúar . Foreldrar eru því hvattir til að fylgjast vel með veðri og veðurútliti í byrjun skóladags. Hofsstaðaskóli fylgir reglum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SSH) um röskun á...
Nánar
10.02.2011

Þorrablót 6. bekkinga

Þorrablót 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 9. febrúar. Nemendur buðu foreldrum sínum til glæsilegrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Þar buðu nemendur upp á frábær skemmtiatriði, undir stjórn...
Nánar
09.02.2011

Heimsókn í 365 miðla

Heimsókn í 365 miðla
Krakkarnir í 7. bekk hafa í vikunni heimsótt fjölmiðlafyrirtækið 365 Miðlar. Þar var vel tekið á móti þeim og fengu þau að kynnast starfsemi fyrirtækisins. Þau fóru meðal annars í hljóðver FM 957 þar sem Heiðar Austmann tók á móti þeim og fræddi þau...
Nánar
05.02.2011

Skóli á grænni grein

Skóli á grænni grein
Hofsstaðaskóli tók, fimmtudaginn 3. febrúar, við Grænfánanum öðru sinni. Skólinn hefur tekið þátt í verkefninu Skóli á grænni grein frá árinu 2005 og fékk afhentan Grænfánann í fyrsta sinn 16. nóvember 2007 á 30 ára afmæli skólans. Allir nemendur...
Nánar
03.02.2011

100 dagar í skóla

100 dagar í skóla
Miðvikudaginn 2. febrúar var líf og fjör hjá 1. bekkingum því það var 100 skóladagurinn þeirra í Hofsstaðaskóla. Bæði nemendur og kennarar mættu í náttfötum og hófu daginn á því að búa til hátíðarhatta. Eftir frímínútur var farið í halarófu um ganga...
Nánar
02.02.2011

Endurnýjun Grænfána í Hofsstaðaskóla

Endurnýjun Grænfána í Hofsstaðaskóla
Endurnýjun Grænfánans fer fram á sal Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 3. febrúar kl. 13:20. Í tilefni dagsins hvetur umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla nemendur og starfsmenn til að koma gangandi í skólann. Einnig eru allir hvattir til að koma í einhverju...
Nánar
27.01.2011

Kór Hofsstaðaskóla á vorönn 2011

Kór Hofsstaðaskóla á vorönn 2011
Á vorönn verður starfandi kór í Hofsstaðaskóla fyrir nemendur í 4.-7. bekk. Æfingar verða á föstudögum kl. 14.00 – 15.00 eða í beinu framhaldi af skólastarfinu. Settur verður upp söngleikur sem sýndur verður í lok mars og farið á landsmót...
Nánar
English
Hafðu samband