Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Utan útlánatíma gefst kennurum kostur á að bóka tíma í verkefnavinnu á safninu í samráði við bókasafns- og upplýsingafræðing.

Sérstakir bókasafnspassar eru fyrir nemendur sem vilja koma á safnið og fær hver bekkur þrjá passa til að hafa í kennslustofunni. Með þessu fyrirkomulagi er verið að jafna þann fjölda barna sem er á safninu hverju sinni. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel.

 

 

English
Hafðu samband