Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

 Á skólasafninu gilda eftirfarandi reglur:
• Öllum er frjálst að skoða og lesa bækur á safninu.
• Fara á vel með bækur og önnur gögn. Vera hrein á höndum og fletta rólega.
• Setja skal bækur og tímarit aftur á sinn stað eftir notkun.
• Ætlast er til að nemendur gangi hljóðlega um og séu ekki með háreysti.
• Ekki má borða eða drekka á skólasafninu.
• Mælst er til þess að kennarar sendi ekki fleiri en þrjá nemendur í einu úr hverjum bekk.
English
Hafðu samband