Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafnið tekur þátt í og stendur fyrir ýmsum verkefnum og viðburðum sem eru lestrarhvetjandi, vekja athygli á bókum og glæða lestraráhuga nemenda:

• Lesum meira - lestrar- og spurningaverkefni í 6. og 7. bekk
• Lestrarátak Ævars vísindamanns
• Bókaverðlaun barnanna
• Dagur barnabókarinnar
• Norræna bókasafnsvikan
• Bangsadagurinn
• Hofsstaðaskólaleikar
• Drekaklúbbur
• Stefnumót við nýjar bækur.

Nánari grein er gerð fyrir verkefnum hvers árs í ársskýrslu skólans.
English
Hafðu samband