Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í Skólanámskrá Hofsstaðaskóla, sem hægt er að nálgast með því að smella á tengingarnar hér fyrir neðan, eru lýsingar á því hvernig nám og kennsla fer fram í hverjum árgangi. Þar eru markmið einstakra greina birt og því lýst hvernig staðið er að verki við nám og kennslu í skólanum, hvernig námsmati er háttað, hvaða námsefni er notað og annað sem lýtur að starfinu í kennslustundum.

English
Hafðu samband