Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 7AMH hópnum í ensku sömdu sögur og bjuggu til rafbækur í Book Creator. Þeir skrifuðu sögurnar, lásu upp textann og myndskreyttu. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast sýnishorn af verkefnum þeirra.

Hér fyrir neðan er hægt að skoða bækurnar þar sem búið er að breyta þeim í myndband:

 

Ef þú er með ipad þá getur þú skoðað bækurnar í Book Creator eða IBooks (epub skrár)

 

English
Hafðu samband