Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 7. bekk læra hljóðvinnslu. Þeir læra að sækja sér tónlist, búa til mp3 skrár og vista. Þeir tengja hljóðnema við tölvu og taka upp bæði hljóð og tal og vinna með hljóðhrif s.s. bergmál, hækkun og lækkun (fade in/ fade out), breyta röddum o.fl. Allir vinna lokaverkefni að eigin vali. Lokaverkefnin geta verið útvarpsþáttur, kynning á höfundi, upplestur á sögu, kynning á trúarbrögðum, landi, viðtöl o.s.frv.

Nemendur vinna verkefnin sín í Audacity sem er ókeypis og hægt að nálgast á netinu.

Bergdís og Andrea gerðu skemmtilegan þátt sem fjallar um Eurovison og má hlusta á hann hérna

 

English
Hafðu samband