Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í frímínútum og útiveru:

  • Nýtum við tímann til útiveru og klæðum okkur eftir veðri.
  • Stefnum við að því, í samráði við foreldra, að koma gangandi eða hjólandi í skólann þegar færð og veður leyfir.
  • Notum við alltaf, reiðhjólahjálma á hjólum. Einnig á hjólabrettum, hlaupahjólum og línuskautum.
  • Notum við ekki reiðhjól, hjólabretti, hlaupahjól, hjólaskó né línuskauta á skólalóðinni á skólatíma.
  • Göngum við á gangstéttinni til og frá íþróttahúsinu.
  • Förum við aðeins í snjókast á Stjörnuvellinum og köstum aldrei í áttina að skólanum, í starfsmenn eða þá sem ekki eru þátttakendur í leiknum.
English
Hafðu samband