Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í matsalnum eigum við að:

  • ganga hljóðlega um
  • bíða róleg í röðinni
  • nota góða borðsiði
  • taka ofan höfuðföt
  • ganga snyrtilega frá eftir okkur
  • setja borðbúnað í grindur
  • setja rusl í ruslafötur
  • þurrka af borðum
  • sækja glös og hnífapör

Alvarleg og/eða endurtekin brot á þessum reglum geta orðið til þess að nemandi missi rétt sinn til veru í  matsalnum til lengri eða skemmri tíma.

English
Hafðu samband