Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Deildarstjóri sérkennslu og sérkennarar vinna í nánu samstarfi við sálfræðing. Kennarar fylla út tilvísun á þar til gerðu eyðublaði þar sem fram kemur m.a. ástæða tilvísunar, tilvísunaraðili og tilgreind er sú sérfræðiþjónusta sem nemandi hefur þegar notið. Foreldrar þurfa í öllum tilvikum að samþykkja tilvísunina skriflega. Samkvæmt reglugerð um sérfræðiþjónustu í grunnskóla er hlutverk sálfræðings greining og ráðgjöf til kennara og foreldra.

Eyðublöð má nálgast hér


 
English
Hafðu samband